top of page
Fólkið
Fólkið.
Fólksfjöldi i Burkina Faso eru um 21 miljónir.
Franska er opinbera tungumálið en 90% af íbúnum tala frumbyggja mál af Sudanic flokki.
Landið er þriðja fátækasta land heims. Stór hluti þjóðarinnar lifir langt undir fátæktarmörkum. Meðal aldur er ekki nema 17 ár og orsakast það hversu alnæmi og barnadauði er útbreitt.
Aldurskipting þjóðarinar:
0-14 ára
45.5%
15-24 ára
20%
25-54 ára
28.9%
55-64 ára
3.1%
65+ ára
2.5%
Fæðingartíðni er 42,81 fæðingar á hverja 1000 íbúa.
Þéttbýlismyndun er um 6% á ári en um það bil 26% íbúanna búa í borgum nú 2013.
Trúarbrögð
Múslimar 60,5%, kaþólskir 19%, frumbyggatrúaarbrögð 15,3%, mótmælendur 4,2%, og aðrir 0.6%
MYNDIR
Myndir.
bottom of page