top of page
Um Okkur
Finndu út hvað við gerum
Tilgangur félagsins er að:
-
Byggja brunna í austurhluta Búrkína Fasó svo íbúar og lífsviðurværi geti haft aðgang að hreinu vatni.
-
Styðja börn til menntunar svo þau geti komið með nýja þekkingu inn í samfélagið sem þau búa í.
-
Veita konum styrki, svo þær geti hafið sjálfstæðan rekstur sér til framfærslu.
-
Veita bændum í fátækum svæðum styrki til tækjakaupa með það að markmiði að auka framleiðni
-
Hjálpaðu þeim sem eru á flótta innan lands vegna hryðjuverkaárása.
Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því að óska eftir styrkjum frá fyrirtækjum og einstaklingum.
Í stjórn félagsins sitja:
Souleymane Sonde,
Björg Sonde Þráinsdóttir
Finnbogi Björnsson
Ásrún Atladóttir
Arndís Árnadóttir
bottom of page